Fara í efni


HÁKON Á HOLTINU

Elías Blöndal Guðjónsson

27.11.2023

Matreiðslumeistarinn Hákon Már Örvarsson verður aftur með „pop-up“ matseðil á Hotel Holti í aðdraganda komandi jóla. Í fyrra komu yfir 700 manns og fer hver að verða síðastur að bóka borð fyrir þessi jólin.

Líkt og í fyrra hefur Hákon vín frá Santé á boðstólnum:

Kampavín
Drappier Rosé Brut Nature Zero Dosage
Bereche & Fils Brut Reserve

Hvítvín
2022 Thierry Laffay Chablis
2021 Tessier Bourgogne Champ Perrier
2020 Jean Monnier & Fils Meursault Les Rougeots

Rauðvín
2022 Aurelien Verdet Bourgogne Hautes Cotes de Nuits Le Prieuré
2018 Reverdito Barolo
2021 Anne & Herve Sigaut Chambolle-Musigny
2019 Jean Monnier & Fils Pommard Epenots 1er Cru Clos de Citeaux

image_123650291.JPG__PID:bded3d31-7159-4f79-b9f3-2e89ea0e3ed4
image_50771457.JPG__PID:bdbded3d-3171-493f-b9b9-f32e89ea0e3e

MATSEÐILL

HÖRPUSKEL
Fersk hörpuskel úr Ísafjarðardjúpi „Crudo“Epli, lime, Nordic wasabi, kryddjurtaolía, karsi, rjómi

LAX / STYRJUKAVÍAR
Reykilmaður Lax úr landeldi. Styrjukavíar, laxahrogn, sítrónugras, engifer, avocado

GRJÓTKRABBI
Grjótkrabba Tortellini, paprikumauk, Bouillabaisse frauðsósa

BACALAO / FOIE GRAS
Léttsaltaður þorskhnakki og andalifur. Salsaverde, mangó gljái, sólblómafræ,seljurót og ferskar trufflur

DÚFA / FOIE GRASS
Smjördeigsinnbökuð dúfubringa með andalifur og ferskum trufflum, Madeira sósa

SÚKKULAÐI / PERA
Omnom súkkulaðifrauð, kryddsoðin pera, chantilly rjómi

Dagsetning
Bókunarstaða
29. nóvember2 borð laus
1. desember2 borð laus
2. desemberFULLBÓKAÐ
7. desemberFULLBÓKAÐ
8. desemberFULLBÓKAÐ
9. desemberFULLBÓKAÐ
14. desemberLaus borð
15. desemberFULLBÓKAÐ
16. desemberLaus borð

Allar frekari upplýsingar má nálgast í síma 5525700 eða með senda tölvupóst til hakon.chef@gmail.com.

AF SEÐLINUM

MATUR

VÍNVIÐURINN

BJÓRVAKTIN