Fara í efni
FISKINN GÓÐA ÞEIR FÆRA Á LAND

FISKINN GÓÐA ÞEIR FÆRA Á LAND

Hjá La Brújula eru gæði sjávarfangsins í fyrirrúmi. Starfsfólkið gerir miklar kröfur þegar það er keypt á mörkuðum og gætt að hverju smáatriði. Einungis er notað galisískt sjávarfang og fiskur frá Biskajaflóa.

Þau lifa á sjónum og telja sig skuldbundin til þess að ganga vel um þessa auðlind.

RAUNVERULEGT HANDVERK

RAUNVERULEGT HANDVERK

Engar vélar eru notaðar til að verka eða pakka sjávarfanginu. Hér er allt gert með höndunum. Það er sérvalið eftir stærðum, verkað, hreinsað og raðað einu í einu í dósirnar. Í hverju skrefi er sérstaklega gætt að hreinlæti og hitastigi.

ENGIN AUKAEFNI

ENGIN AUKAEFNI

Starfsfólkið hjá La Brújula þekkir ekki rotvarnarefni, þráavarnarefni, bindiefni og sætuefni.

Þau nota einungis lauk, papriku, ólífuolíu og önnur náttúruleg hráefni.

ANSJÓSU MARTINI

ANSJÓSU MARTINI

Sneiðið jarðarber og blandið með ansjósuflökum. Hellið ólífuolíu og sérríediki yfir.