Fara í efni

Arnar Sigurðsson

27.12.2023

Klassískur hátíðarréttur

Fátt sem toppar hinn klassíska hátíðarrétt landsmanna, hrogn og lifur. Styrjuhrognin koma frá þýsku landeldi og lifrargjafinn er hamingjuönd frá Frakklandi ofan á brioche brauð frá Sandholti. Sætvín frá Sauternes myndar svo hjónaband í himnaríki. Samsetningin er þannig að ekkert salt fer á lifrina og sætan úr víninu fullkomnar svo fituna.

Liquid error (sections/pf-cc95dac2 line 68): product form must be given a product

AF SEÐLINUM

MATUR

VÍNVIÐURINN

BJÓRVAKTIN